Borgartún 22

Verknúmer : BN040122

546. fundur 2009
Borgartún 22, Aflokað rými í kjallara
Sótt er um leyfi til að koma fyrir olíukynntum gufukatli í aflokuðu rými í kjallara, með reykröri á austurhlið 1. hæðar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Borgartún.
Erindinu fylgir óundirritað bréf af fundi Húsfélagsins Borgartúni 22 sem haldinn var 23. september 2005, einnig bréf dags. 13. júlí um gufuketil og olíutank.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


545. fundur 2009
Borgartún 22, Aflokað rými í kjallara
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gufukatli í aflokuðu rými í kjallara, með útloftunarröri á austurhlið 1. hæðar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Borgartún.
Erindinu fylgir óundirritað bréf af fundi Húsfélagsins Borgartúni 22 sem haldinn var 23. september 2005.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.