Þverás 2

Verknúmer : BN040042

545. fundur 2009
Þverás 2, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem er steypt, einangruð og pússuð að innan við suðvestur horn og koma fyrir þaki og lokun til hliðar en opið til suðurs yfir eldri svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 2 við Þverás.
Neikvæð fyrirspurn BN038158 fylgir erindinu
Stækkun: Viðbygging 45,6 ferm. 134,5 rúmm.
Svalarskýlið 10,5 ferm 26,6 rúmm.
Samlagt 161,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.405
Samþykkt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


259. fundur 2009
Þverás 2, viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. júní 2009 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem er steypt, einangruð og pússuð að innan við suðvestur horn og koma fyrir svalaskýli yfir eldri svalir á 2. hæð í húsi á lóð nr. 2 við Þverás.Neikvæð fyrspurn BN038158 fylgir erindinuStækkun: Viðbygging 45,6 ferm. 134,5 rúmm. Svalarskýlið 10,5 ferm 26,6 rúmm.Samlagt 161,1 rúmm.Gjald kr. 7.700 + 12.405
Hönnuður hafi samband við verkefnisstjóra svæðisins.

542. fundur 2009
Þverás 2, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem er steypt, einangruð og pússuð að innan við suðvestur horn og koma fyrir svalaskýli yfir eldri svalir á 2. hæð í húsi
á lóð nr. 2 við Þverás.
Neikvæð fyrspurn BN038158 fylgir erindinu
Stækkun: Viðbygging 45,6 ferm. 134,5 rúmm.
Svalarskýlið 10,5 ferm 26,6 rúmm.
Samlagt 161,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 12.405
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.