Grjótháls 1-3

Verknúmer : BN040033

543. fundur 2009
Grjótháls 1-3, (fsp) tengibrú milli nr. 1-3 og 5
Spurt er hvort byggja megi tengibrú úr gleri og stáli milli bygginga á lóđum nr. 1-3 og 5 viđ Grjótháls.
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagstjóra frá 19. júní 2009 fylgir erindinu.
Jákvćtt.
Ađ uppfylltum skilyrđum og međ vísan til útskriftar úr gerđabók skipulagsstjóra. Áđur en hćgt er ađ leggja fram byggingarleyfisumsókn ţarf samţykkt breyting á deiliskipulagi ađ liggja fyrir.


259. fundur 2009
Grjótháls 1-3, (fsp) tengibrú milli nr. 1-3 og 5
Lagt fram erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 16. júní 2009 ţar sem spurt er hvort byggja megi tengibrú úr gleri og stáli milli bygginga á lóđum nr. 1-3 og 5 viđ Grjótháls.
Ekki eru gerđar athugasemdir viđ ađ fyrirspyrjandi láti vinna tillögu ađ breytingu á deiliskipulagi, í samrćmi viđ erindiđ, sem síđar verđur grenndarkynnt. Athygli er vakin á ţví ađ gera ţarf ráđ fyrir sameiningu lóđa í tillögunni ţar sem gert er ráđ fyrir ţví ađ byggja yfir lóđarmörk.

542. fundur 2009
Grjótháls 1-3, (fsp) tengibrú milli nr. 1-3 og 5
Spurt er hvort byggja megi tengibrú úr gleri og stáli milli bygginga á lóđum nr. 1-3 og 5 viđ Grjótháls.
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra.