Laugarnesvegur112-114

Verknúmer : BN039971

541. fundur 2009
Laugarnesvegur112-114, (fsp) setja trépall á steyptar tröppur
Spurt er hvort setja megi sólpall úr timbri ofan á steyptar tröppur fyrir framan íbúðir 0101 og 0102 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 112-114 við Laugarnesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreislufundar skipulagsstjóra frá 5. júní 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnablaði enda verði sótt um byggingarleyfi.


257. fundur 2009
Laugarnesvegur112-114, (fsp) setja trépall á steyptar tröppur
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. júní 2009 þar sem spurt er hvort setja megi sólpall úr timbri ofan á steyptar tröppur fyrir framan íbúðir 0101 og 0102 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 112-114 við Laugarnesveg.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

540. fundur 2009
Laugarnesvegur112-114, (fsp) setja trépall á steyptar tröppur
Spurt er hvort setja megi sólpall úr timbri ofan á steyptar tröppur fyrir framan íbúðir 0101 og 0102 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 112-114 við Laugarnesveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.