Friggjarbrunnur 24-26

Verknúmer : BN039916

540. fundur 2009
Friggjarbrunnur 24-26, (fsp) fjölga íbúðum
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tveimur aukaíbúðum á jarðhæð parhússins á lóð nr. 24-26 við Friggjarbrunn.
Erindi fylgir yfirlýsing um framsal byggingaréttar dags. 20. maí 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. maí 2009.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


256. fundur 2009
Friggjarbrunnur 24-26, (fsp) fjölga íbúðum
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. maí 2009 þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur aukaíbúðum á jarðhæð parhússins á lóð nr. 24-26 við Friggjarbrunn.
Erindi fylgir yfirlýsing um framsal byggingaréttar dags. 20. maí 2009.
Gjald kr. 7.700
Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi

538. fundur 2009
Friggjarbrunnur 24-26, (fsp) fjölga íbúðum
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir tveimur aukaíbúðum á jarðhæð parhússins á lóð nr. 24-26 við Friggjarbrunn.
Erindi fylgir yfirlýsing um framsal byggingaréttar dags. 20. maí 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.