Víðimelur 34

Verknúmer : BN039862

540. fundur 2009
Víðimelur 34, [fsp] breyta notkun bílskúrs
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skilgreiningu bílskúrs í geymsluskúr og til að stækka garðinn sem nemur heimreiðinni að bílskúrnum við fjölbýlishúsið á lóð nr. 34 við Víðimel.
Erindi fylgir bréf fyrirspyrjanda dags, 6. maí 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. maí 2009.
Nei.
Breytt notkun á bílgeymslu kemur ekki til greina sbr. bókun skipulagsstjóra.


256. fundur 2009
Víðimelur 34, [fsp] breyta notkun bílskúrs
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. maí 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta skilgreiningu bílskúrs í geymsluskúr og til að stækka garðinn sem nemur heimreiðinni að bílskúrnum við fjölbýlishúsið á lóð nr. 34 við Víðimel.
Leiðrétt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsstjóra þann 15. maí sl.
Rétt bókun er: Neikvætt. Ekki er fallist á notkunarbreytingu bílskúrs.


255. fundur 2009
Víðimelur 34, [fsp] breyta notkun bílskúrs
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. maí 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta skilgreiningu bílskúrs í geymsluskúr og til að stækka garðinn sem nemur heimreiðinni að bílskúrnum við fjölbýlishúsið á lóð nr. 34 við Víðimel.
Erindi fylgir bréf fyrirspyrjanda dags, 6. maí 2009
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

537. fundur 2009
Víðimelur 34, [fsp] breyta notkun bílskúrs
Spurt er hvort leyft yrði að breyta skilgreiningu bílskúrs í geymsluskúr og til að stækka garðinn sem nemur heimreiðinni að bílskúrnum við fjölbýlishúsið á lóð nr. 34 við Víðimel.
Erindi fylgir bréf fyrirspyrjanda dags, 6. maí 2009
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.