Sigluvogur 12

Verknúmer : BN039821

538. fundur 2009
Sigluvogur 12, (fsp) svalir
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Sigluvog.
Bréf frá fyrirspyrjanda ódagsett fylgir fyrispurninni ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. maí 2009.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr. einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. maí 2009.


255. fundur 2009
Sigluvogur 12, (fsp) svalir
Á fundi skipulagsstjóra 8. maí 2009 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. maí 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Sigluvog.
Bréf frá fyrirspyrjanda ódagsett fylgir fyrispurninni Erindinu var vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju.
Ekki eru gerðar athugasemdir við byggingu svala en hafa skal samráð við embætti skipulagsstjóra um stærð og útlit. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.

254. fundur 2009
Sigluvogur 12, (fsp) svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. maí 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Sigluvog.
Bréf frá fyrirspyrjanda ódagsett fylgir fyrispurninni
Vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

536. fundur 2009
Sigluvogur 12, (fsp) svalir
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja svalir á suðurhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Sigluvog.
Bréf frá fyrirspyrjanda ódagsett fylgir fyrispurninni
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.