Alþingisreitur

Verknúmer : BN039779

579. fundur 2010
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan og hærri kjallara sem byggður verður við Kirkjustræti nr 4 og hýsa mun fornleifauppgröft og til að endurbyggja í þessum fyrsta áfanga í sem næst upprunalegri mynd að utan húsið Skjaldbreið, Kirkjustræti 8, á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir bréf frá Framkvæmdasýslu ríkisins dags. 22. apríl 2008, fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags.3. mars 2009, skýrsla Húsafriðunarnefndar 26. mars 2009, bréf frá Fornleifavernd ríkisins dags. 14. apríl 2009, brunahönnunarskýrsla dags. 13. maí 2009, minnispunktar skipulagsstjóra dags. 1. september 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 3. desember 2009 og umsögn Minsjasafns Reykjavíkur 8. janúar 2010.
Nýr kjallari undir Vonarstræti 12, Mhl. 03: 234,8 ferm., 908,8 rúmm
Samtals verður Vonarstræti 12 sem nú heitir Kirkjustræti 4: 849,6 ferm., 2822 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 217.294
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


199. fundur 2010
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan og hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, til að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteyptan kjallara Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin neðanjarðar ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir bréf frá Framkvæmdasýslu ríkisins dags. 22. apríl 2008, fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags.3. mars 2009, skýrsla Húsafriðunarnefndar 26. mars 2009, bréf frá Fornleifavernd ríkisins dags. 14. apríl 2009, brunahönnunarskýrsla dags. 13. maí 2009, minnispunktar skipulagsstjóra dags. 1. september 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 3. desember 2009 og umsögn Minsjasafns Reykjavíkur 8. janúar 2010.
Stærðir nýbyggingar Mhl. 07: Kjallari ?? ferm.,
Samtals: ?? ferm., ?? rúmm.
Gjald kr: 7.700 + ??

Kristján Guðmundsson vék af fundi kl. 11:00 þá var einnig búið að kynna lið nr. 7 á dagskrá.
Frestað.

563. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan og hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, til að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteyptan kjallara Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin neðanjarðar ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009.
Meðfylgjandi er bréf Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009.
Stærðir nýbyggingar Mhl. 07: Kjallari ?? ferm.,
Samtals: ?? ferm., ?? rúmm.
Gjald kr: 7.700 + ??
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


189. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009. Meðfylgjandi er bréf Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009. Lagðir fram nýjir uppdrættir Batterísins dags. 20. október 2009, breytt 2. nóvember (útgáfa 7). Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Sigurður Einarsson arkitekt kynnti.

Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

Áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra, Magnús Skúlason óskaði bókað "Geri alvarlegar athugasemdir við tillögur að innra skipulagi húsanna, hótel Skjaldbreiðar, Kirkjustrætis 8 og flutningshússins Vonarstrætis 12 sem verður Kirkjustræti 4, þar sem ekki er tekið nægilegt tillit til upphaflegrar gerðar húsanna. Má þar m.a. nefna að utan breyttrar herbergjaskipanar í báðum húsum, er lagt til að stigi í fyrrgreindu húsi verði fjarlægður og upphaflegur inngangur að Kirkjustræti lagður niður. Þá eru gerðar athugasemdir við væntanlegar tengingar við húsin sem leysa þarf betur. Á framlögðum teikningum er enn gert ráð fyrir byggingu meðfram suðurhlið hótel Skjaldbreið sem gerðar hafa verið ítrekað athugasemdir við. Má heita lítt skiljanlegt að ekki hafi orðið við óskum um breytingar þar á."
Leggst því eindregið á móti því að málið verði afgreitt úr skipulagsráði við svo búið.





188. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009. Meðfylgjandi er bréf Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009. Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Lagðir fram nýjir uppdrættir Batterísins dags. 20. október 2009.
Frestað.

183. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009. Meðfylgjandi er bréf Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009. Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Frestað.

Náið og gott samráð hefur átt sér stað við meðferð skipulagsráðs Reykjavíkur á byggingarleyfisumsókn Alþingis vegna uppbyggingar á Alþingisreit. Þó almennt sé samstaða um að áorðnar breytingar séu til bóta, þykir enn ríkja talsverð óvissa um framtíðaruppbyggingu á reitnum í heild sinni.

Í umsögn Fornleifaverndar ríkisins, sem er hluti af gögnum málsins kemur fram að enn er unnið að rannsóknum á reitnum og að fyrirhugaðar framkvæmdir eru unnar í fullu samráði við stofnunina. Þrátt fyrir þetta er talið æskilegt að nýskipaður starfshópur menntamálaráðherra um varðveislu og meðferð fornleifa á Alþingisreit, sem skila á niðurstöðum sínum 1. nóvember nk., fái svigrúm til að ljúka vinnu sinni áður en fyrirliggjandi umsókn um byggingarleyfi á reitnum er samþykkt. Þetta þykir æskilegt m.a. vegna þess að niðurstaða hópsins getur haft áhrif á endanlega útfærslu bygginga við Kirkjustræti sem getur kallað á breytingu á núgildandi deiliskipulagi Alþingisreits, sér í lagi ef ákveðið verður að gera ráð fyrir fornleifasýningu í kjallara flutningshússins á lóð Kirkjustræti 4.

Í ljósi ofangreinds er samþykkt umsóknarinnar frestað og ítrekuð sú niðurstaða ráðsins frá síðasta fundi, að leggja til stofnun starfshóps á vegum Alþingis og embættis skipulagsstjóra Reykjavíkur um hugsanlega endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits. Í þeirri endurskoðun skal m.a. taka tillit til lokaniðurstöðu starfshópsins og setja fram tillögu að áfangaskiptingu uppbyggingar. Ofangreind frestun skal þó ekki koma í veg fyrir að hafist verði handa við endurgerð Skjaldbreiðar, að höfðu samráði við embætti byggingarfulltrúa.

Skipulagsráð fagnar jafnframt faglegum vinnubrögðum Alþingis, vegna fornleifafunda á reitnum og uppbyggingu til framtíðar.


182. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009. Meðfylgjandi er Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009. Einnig er lagt fram minnisblað skipulagsstjóra dags. 1. september 2009.
Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050


Frestað.
Minnisblað skipulagsstjóra samþykkt.

Áheyrnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra, Magnús Skúlason óskaði bókað: Umfang og útlit millibyggingar er óviðunandi þar sem hún fer m.a. fyrir suðurhlið Kirkjustrætis 12, "Hótel Skjaldbreiðar". Aukin notkun glers breytir litlu þar um. Þá er mælikvarði millibyggingar ekki í takt við þau hús sem hún tengist. Ekki er fallist á að lausn ferlimála kalli á framangreinda gerð byggingar. Ekki er því mótmælt að farið er eftir samþykktu deiliskipulagi. Því þarf hins vegar að breyta m.a. að fella niður ofanjarðar tengigang við Alþingisskála. Því ber hins vegar að fagna að við flutning Vonarstrætis 12 skuli takast að varðveita prentsmiðju Þjóðviljans og flytja hana einnig.


180. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009.
Meðfylgjandi er Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009.
Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.
Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Frestað.

178. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009.
Meðfylgjandi er Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009.
Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.
Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Frestað.

174. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009.
Meðfylgjandi er Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009.
Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.
Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsráð óskaði bókað:" Ráðið tekur undir fyrri athugasemdir byggingarfulltrúa varðandi útlit bráðabirgðabyggingar til suðurs í ljósi þess að hönnunarsamkeppni er fyrirhuguð á reitnum og ekki liggur fyrir tímasetning á uppbyggingu annars áfanga. Bakhliðin ásamt glergangi tekur ekki mið af aldri eða gerð húsanna en getur orðið sameiginleg ásýnd þeirra til suðurs um nokkra framtíð. Ráðið fer því fram á að aðaluppdrættir verði endurskoðaðir að því er þetta atriði varðar."


254. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009.
Meðfylgjandi er Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009.
Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.
Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Vísað til skipulagsráðs.

535. fundur 2009
Alþingisreitur, endurb.Skjaldbreið og flutningur á húsi m/kjallar fyrir fornleifagröft
Sótt er um leyfi til að flytja hús af sökkli sínum á lóð nr. 12 við Vonarstræti yfir á nýjan, hærri sökkul á fornleifauppgreftri við Kirkjustræti nr. 4, Mhl. 03, að endurbyggja Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti Mhl. 04, til að byggja steinsteypta nýbyggingu Mhl.07 á milli þessara tveggja húsa og tengja öll húsin ásamt Kirkjustræti 8B og 10 við þjónustubyggingu Alþingis á Alþingisreit.
Jafnframt er erindi BN039619 dregið til baka.
Erindi fylgir fyrirspurn BN039505 dags. 24. febrúar 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. mars 2009, Húsafriðunarnefndar dags. 3. mars 2009 og skýrsla um brunavarnir dags. 6. janúar 2009.
Meðfylgjandi er Fornleifaverndar ríkisins dags. 14. apríl 2009, einnig ný umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 26. mars 2009, einnig bréf hönnuða dags. 17. apríl 2009 og brunaskýrsla útgáfa 2 dags. 20. apríl 2009.
Stærðir nýbyggingar, Mhl. 07: Kjallari 381,5 ferm., 1. hæð 212 ferm., 2. hæð 287,1 ferm., 3. hæð 162,7 ferm.
Samtals 1.043,3 ferm., 3.844,8 rúmm.
Gjald kr: 7.700 + 296.050
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna skipulagsákvæða.