Dofraborgir 3

Verknúmer : BN039778

537. fundur 2009
Dofraborgir 3, (fsp) sólskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ byggja sólskála viđ suđurhliđ einbýlishúss á lóđ nr. 3 viđ Dofraborgir.
Útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2009 fylgir erindinu.
Jákvćtt.
Ađ fyrirspyrjandi láti vinna á eigin kostnađ tillögu um breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verđur ef berst.


254. fundur 2009
Dofraborgir 3, (fsp) sólskáli
Lagt fram erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 ţar sem spurt er hvort leyfi fengist til ađ byggja sólskála viđ suđurhliđ einbýlishúss á lóđ nr. 3 viđ Dofraborgir.
Ekki eru gerđar athugasemdir viđ ađ fyrirspyrjandi láti vinna tillögu ađ breytingu á deiliskipulagi ţar sem gert er ráđ fyrir sólskála innan lóđarinnar međ ţeim fyrirvara ađ heildarbyggingarmagn á lóđinni fari ekki yfir 200 fermetra, eins og áskiliđ er í gildandi deiliskipulagi.

535. fundur 2009
Dofraborgir 3, (fsp) sólskáli
Spurt er hvort leyfi fengist til ađ byggja sólskála viđ suđurhliđ einbýlishúss á lóđ nr. 3 viđ Dofraborgir.
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra.