Sturlugata 5

Verknúmer : BN039776

540. fundur 2009
Sturlugata 5, {fsp} matjurtagarður
Spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús og útbúa matjurtagarð við Norræna húsið á lóð nr. 3 við Sturlugötu.
Meðfylgjandi eru teikningar dags. 6. maí 2009 í mkv. 1:200 og 1:100, ódags. greinargerð um matjurtir við Norræna húsið og bréf dags. 13. maí 2009.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. maí 2009 fylgir erindinu.
Ekki er gerð athugasemd við erindið, en vakin athygli á því að enn hefur lóð hússins ekki verið afmörkuð

256. fundur 2009
Sturlugata 5, {fsp} matjurtagarður
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. maí 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús og útbúa matjurtagarð við Norræna húsið á lóð nr. 3 við Sturlugötu.
Meðfylgjandi eru teikningar dags. 6. maí 2009 í mkv. 1:200 og 1:100, ódags. greinargerð um matjurtir við Norræna húsið og bréf dags. 13. maí 2009.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með þeim fyrirvara að um er að ræða tímabundna staðsetningu.

538. fundur 2009
Sturlugata 5, {fsp} matjurtagarður
Spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús og útbúa matjurtagarð við Norræna húsið á lóð nr. 3 við Sturlugötu.
Meðfylgjandi eru teikningar dags. 6. maí 2009 í mkv. 1:200 og 1:100, ódags. greinargerð um matjurtir við Norræna húsið og bréf dags. 13. maí 2009.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


534. fundur 2009
Sturlugata 5, {fsp} matjurtagarður
Spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús og útbúa matjurtagarð við Norræna húsið á lóð nr. 3 við Sturlugötu.
Frestað.
Svo unnt sé að taka afstöðu til erindis, skal sýna umfang og afstöðu fyrirhugaðs garðs. Jafnframt vekur byggingarfulltrúi athygli á því að lóð fyrir húsið hefur ekki verið afmörkuð.