Súðarvogur 7

Verknúmer : BN039768

537. fundur 2009
Súðarvogur 7, (fsp) ofanábygging framhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvær hæðir ofan á framhús (Mhl. 02) og innrétta 21 íbúð á 3. 4. og 5. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 7 við Súðarvog.
Einnig er gerð grein fyrir fyrirkomulagi á öðrum hæðum þar sem einnig eru nokkrar íbúðir.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 7. apríl 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. maí 2009.
Nei.
Er ekki í samræmi við aðalskipulag Reykjavíkur sbr. umsögn skipulagsstjóra.


254. fundur 2009
Súðarvogur 7, (fsp) ofanábygging framhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tvær hæðir ofan á framhús (Mhl. 02) og innrétta 21 íbúð á 3. 4. og 5. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 7 við Súðarvog.
Einnig er gerð grein fyrir fyrirkomulagi á öðrum hæðum þar sem einnig eru nokkrar íbúðir.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 7. apríl 2009
Neikvætt.
Uppbygging íbúðarhúsnæðis samræmist ekki ákvæðum Aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024.


535. fundur 2009
Súðarvogur 7, (fsp) ofanábygging framhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvær hæðir ofan á framhús (Mhl. 02) og innrétta 21 íbúð á 3. 4. og 5. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 7 við Súðarvog.
Einnig er gerð grein fyrir fyrirkomulagi á öðrum hæðum þar sem einnig eru nokkrar íbúðir.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 7. apríl 2009
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.