Laugavegur 28

Verknúmer : BN039539

542. fundur 2009
Laugavegur 28, breyting á starfsemi í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála á 2. 3. og 4. hæð og til að koma fyrir flóttastiga frá 3. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinargerð umsækjenda ódagsett og brunahönnun frá EFLA dags. 11. maí 2009.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


540. fundur 2009
Laugavegur 28, breyting á starfsemi í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála á 2. 3. og 4. hæð og til að koma fyrir flóttastiga frá 3. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinargerð umsækjenda ódagsett og brunahönnun frá EFLA dags. 11. maí 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


538. fundur 2009
Laugavegur 28, breyting á starfsemi í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála á 2. 3. og 4. hæð og til að koma fyrir flóttastiga frá 3. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinargerð umsækjenda ódagsett og brunahönnun frá EFLA dags. 11. maí 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


533. fundur 2009
Laugavegur 28, breyting á starfsemi í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiskála á 2. 3. og 4. hæð og til að koma fyrir flóttastiga frá 3. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinargerð umsækjenda ódagsett og brunahönnun frá EFLA dags. 31. mars 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


527. fundur 2009
Laugavegur 28, breyting á starfsemi í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð á 4. hæð í svefnskála fyrir 10 manns í húsi nr. 28 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.