Krummahólar 13-29

Verknúmer : BN039517

528. fundur 2009
Krummahólar 13-29, (fsp) byggja bílskúr á lóð borgarinnar
Spurt er hvort leyfi fáist til að byggja bílskúr á lóð í borgarlandi á milli húsanna nr. 29 og 33 við Krummahóla.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. febrúar 2009 fylgir erindinu.
Nei.
Ekki í sæmræmi við deiliskipulag sbr. umsögn skipulagsstjóra.


246. fundur 2009
Krummahólar 13-29, (fsp) byggja bílskúr á lóð borgarinnar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. febrúar 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fáist til að byggja bílskúr á lóð í borgarlandi á milli húsanna nr. 29 og 33 við Krummahóla.
Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi.

527. fundur 2009
Krummahólar 13-29, (fsp) byggja bílskúr á lóð borgarinnar
Spurt er hvort leyfi fáist til að byggja bílskúr á lóð í borgarlandi á milli húsanna nr. 29 og 33 við Krummahóla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.