Kirkjuteigur 17

Verknúmer : BN039463

555. fundur 2009
Kirkjuteigur 17, innri breytingar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í tvíbýlishúsinu og á lóð nr. 17 við Kirkjuteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. febrúar 2009 fylgir erindinu.
Gjald. kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


526. fundur 2009
Kirkjuteigur 17, innri breytingar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur bílastæðum á baklóð og til að fella niður eldvarnarhurð í kjallara tvíbýlishússins á lóð nr. 17 við Kirkjuteig.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. febrúar 2009 fylgir erindinu.
Gjald. kr. 7.700
Frestað.
Samanber umsögn skipulagsstjóra skal fella út sýnd bílastæði af lóð.


244. fundur 2009
Kirkjuteigur 17, innri breytingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. febrúar 2009 þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur bílastæðum á baklóð og til að fella niður eldvarnarhurð í kjallara tvíbýlishússins á lóð nr. 17 við Kirkjuteig.
Gjald. kr. 7.700
Neikvætt, samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.

525. fundur 2009
Kirkjuteigur 17, innri breytingar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur bílastæðum á baklóð og til að fella niður eldvarnarhurð í kjallara tvíbýlishússins á lóð nr. 17 við Kirkjuteig.
Gjald. kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra hvað bílastæði á lóð varðar.