Barmahlíğ 54

Verknúmer : BN039273

517. fundur 2008
Barmahlíğ 54, hliğ á svalahandriğ
Sótt er um leyfi til ağ saga úr svalahandriği og koma fyrir timburhliği á svölum 1. hæğar fjölbılishússins á lóğ nr. 54 viğ Barmahlíğ.
Gjald kr. 7.300
Şar sem şegar hefur veriğ sagağ úr umræddu handriği og vænst er byggingarleyfisumsóknar um afnot bílskúrsşaks o.fl. gerir byggingarfulltrúi ekki athugasemd viğ ağ opi í svalahandriği sé lokağ til bráğabirgğa meğ timbri, enda berist byggingarleyfisumsókn um máliğ í heild án ástæğulauss dráttar.