Hverfisgata 37

Verknúmer : BN039271

517. fundur 2008
Hverfisgata 37, fjarlæga steintröppur/setja timburtröppur
Sótt er um leyfi til að fjarlægja steinsteyptar tröppur og byggja timburtröppur í upprunalegum stíl hússins á lóð 37 við Hverfisgötu.
Fyrirspurn BN039199 dags 25.11.2008 fylgir erindinu. Samþykki meðeiganda dags 03. des. 2008.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags 2.des 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.