Lækjarmelur 8

Verknúmer : BN039249

516. fundur 2008
Lækjarmelur 8, stigar, snyrting færð um hæð
Sótt er um leyfi til að breyta nýsamþykktu erindi BN036807 samþykkt 24.okt. 2007, með því að breyta stigum og færa snyrtingu af 2. hæð niður á 1. hæð geymsluhúsnæðis á lóð nr. 8 við Lækjarmel.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.