Veltusund 1

Verknúmer : BN039245

518. fundur 2008
Veltusund 1, (fsp) br. notkun, breyting inni
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp krá/ölstofu í kjallara með lofthæð 2,30 metrar og skráð stærð 55,3 ferm í atvinnuhúsi Veltusundi 1 á lóð nr. 4 við Hafnarstræti.
Útskrfit úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 12. des. 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. des. 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra og eldvarnaeftirlits sbr. einnig athugasemdir byggingarfulltrúa.


237. fundur 2008
Veltusund 1, (fsp) br. notkun, breyting inni
Á fundi skipulagsstjóra 5. desember 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. desember 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp krá/ölstofu í kjallara með lofthæð 2,30 metrar og skráð stærð 55,3 ferm í atvinnuhúsi Veltusundi 1 á lóð nr. 4 við Hafnarstræti. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra miðborgar og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12.12.2008.
Ekki gerðar athugasemdir við erindið af skipulagslegum ástæðum, en bent er á að lofthæð á staðnum er óviðunandi fyrir veitingastað og af þeim ástæðum er lagst gegn erindinu.

236. fundur 2008
Veltusund 1, (fsp) br. notkun, breyting inni
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. desember 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp krá/ölstofu í kjallara með lofthæð 2,30 metrar og skráð stærð 55,3 ferm í atvinnuhúsi Veltusundi 1 á lóð nr. 4 við Hafnarstræti.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra miðborgar.

516. fundur 2008
Veltusund 1, (fsp) br. notkun, breyting inni
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp krá/ölstofu í kjallara með lofthæð 2,30 metrar og skráð stærð 55,3 ferm í atvinnuhúsi Veltusundi 1 á lóð nr. 4 við Hafnarstræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.