Gufunes Áburðarverksmiðja

Verknúmer : BN039198

518. fundur 2008
Gufunes Áburðarverksmiðja, (fsp) enduvinnsla í skemmu
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir endurvinnslu á heyrúlluplasti í skemmu sem er 1155,6 ferm. á lóð með staðgreini 2.220.001 í Gufunesi.
Bréf heilbrigðiseftirlits dags. 8. des. 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og með vísan til bréfs heilbrigðiseftirlits dags. 8. des.2008.


237. fundur 2008
Gufunes Áburðarverksmiðja, (fsp) enduvinnsla í skemmu
Á fundi skipulagsstjóra 28. nóvember 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. nóvember 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fáist fyrir endurvinnslu á heyrúlluplasti í skemmu sem er 1155,6 ferm. á lóð með staðgreini 2.220.001 í Gufunesi. Erindinu var vísað til umsagnar umhverfis- og samgöngusviðs og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn umhverfis- og samgöngusviðs dags. 8 desember 2008.
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar umhverfis- og samgöngusviðs dags. 8. desember 2008.

235. fundur 2008
Gufunes Áburðarverksmiðja, (fsp) enduvinnsla í skemmu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. nóvember 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fáist fyrir endurvinnslu á heyrúlluplasti í skemmu sem er 1155,6 ferm. á lóð með staðgreini 2.220.001 í Gufunesi.
Vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði vegna mögulegra umhverfisáhrifa.

515. fundur 2008
Gufunes Áburðarverksmiðja, (fsp) enduvinnsla í skemmu
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir endurvinnslu á heyrúlluplasti í skemmu sem er 1155,6 ferm. á lóð með staðgreini 2.220.001 í Gufunesi.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Fyrirspyrjandi hafi samband við heilbrigðiseftirlit.