Spöngin 43

Verknúmer : BN039145

516. fundur 2008
Spöngin 43, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt þjónustu- og menningarhús á tveim hæðum með kjallara með léttri miðbyggingu, tengt þjónustu- og öryggisíbúðum við Fróðengi 1-11. Í kjallara er félagsstarf aldraðra, starfsmannaaðstaða, geymslur, tæknirými og sorp. Á 1. hæð er móttaka, veitingasalur með eldhúsi, borgarbókasafn, lögregla, samkomusalir, kapella ásamt aðstöðu og félagsstarf aldraðra. Á 2. hæð er félagsþjónusta, öldrunarþjónusta og sjúkraþjálfun.
Allt í húsi á lóð nr. 43 við Spöngina.
Stærðir: Kjallari 654,5 ferm., bílakjallari 3.749,3 ferm.,1. hæð 2972,6 ferm., 2. hæð 1740,1 ferm.
Samtals 9.116,2 ferm., 36.078,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.633.745
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


513. fundur 2008
Spöngin 43, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt þjónustu- og menningarhús á tveim hæðum með kjallara með léttri miðbyggingu, tengt þjónustu- og öryggisíbúðum við Fróðengi 1-11. Í kjallara er félagsstarf aldraðra, starfsmannaaðstaða, geymslur, tæknirými og sorp. Á 1. hæð er móttaka, veitingasalur með eldhúsi, borgarbókasafn, lögregla, samkomusalir, kapella ásamt aðstöðu og félagsstarf aldraðra. Á 2. hæð er félagsþjónusta, öldrunarþjónusta og sjúkraþjálfun.
Allt í húsi á lóð nr. 43 við Spöngina.
Stærðir: Kjallari 639,5 ferm., 1. hæð 2971,9 ferm., 2. hæð 1740,1 ferm., bílakjallari 3722,9 ferm., sorpgeymslur (B-rými) 33,4 ferm.
Samtals 5.351,5 ferm., 23.960,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.749.131
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.