Laugavegur 81

Verknúmer : BN038991

508. fundur 2008
Laugavegur 81, reyndarteikn
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningar með eftirtöldum breytingum frá síðustu samþykktum:
Kjallari sameign: A - Nýr stigi milli kjallara og 1. hæðar er settur í geymslu, sem þar með fellur niður. B - Í inntaksherbergi vrður þvottur og ræsting. C - Fyrrverandi þvottur breytist í geymslur.
1. hæð sameign. A - Nýr stigi milli 1. hæðar og kjallara.
1. hæð veitingahús. A - Ný ræsting í uppþvottaherbergi.
2. hæð stigagangur norður. A - Stigi milli 2. og 3. hæðar fellur niður.
2. hæð íbúð norður. A - Stigahús norður og hluti sameignar tilheyrir nú íbúðinni. B - Ný sólstofa byggð yfir hálfar svalirnar.
2. hæð Veitingastaður. A - Annar svalagluggi í veitingasal fellur niður.
3. hæð Íbúð suður. A - Inngangur íbúðar stækkar út á stigapall. B - Ný hurð frá eldhúsi út á nýjar svalir (þak sólstofu á 2. hæð). C - Nýr stigi frá vinnuherbergi upp í risherbergi á 4. hæð.
3. hæð íbúð norður. A - Aðgengi frá sameign hefur breyst.
3. hæð stigagangur norður. A - Stigi milli 3. og 2. hæðar fellur niður.
Rishæð íbúð suður. A - Geymslur á 4. hæð verða að risherbergi sem tilheyrir suðuríbúð á 3ju hæð, þar eru tveir nýir Veluxgluggar.
Rishæð - Tvö herbergi í risi fá salerni og eldhús til eigin afnota og svalir í norður, fyrir fjöleignahús á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er skýringamynd frá arkitekt á breytingunum, dags. maí 2008.
Stækkun sólstofu: xxx ferm., xxxx rúmm.
Gjald kr 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.