Hamraberg 24-26

Verknúmer : BN038989

509. fundur 2008
Hamraberg 24-26, (fsp) nr 24, verönd
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan sólskála í parhúsi 24 á lóð nr. 24-26 við Hamraberg.
Lýsing af fyrirspurninni svo og samþykki eigenda á Hamrabergi 26 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. október 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra en þar kemur fram að fyrispyrjandi geta á eigin kostnað láti vinna breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður.


228. fundur 2008
Hamraberg 24-26, (fsp) nr 24, verönd
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. október 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan sólskála í parhúsi 24 á lóð nr. 24-26 við Hamraberg.
Lýsing af fyrirspurninni svo og samþykki eigenda á Hamrabergi 26
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna deiliskipulagsbreytingu á heildarlóðinni 24 til 26, á eigin kostnað, í samræmi við erindið. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

508. fundur 2008
Hamraberg 24-26, (fsp) nr 24, verönd
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kaldan sólskála í parhúsi 24 á lóð nr. 24-26 við Hamraberg.
Lýsing af fyrirspurninni svo og samþykki eigenda á Hamrabergi 26
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.