Garðastræti 21

Verknúmer : BN038988

509. fundur 2008
Garðastræti 21, (fsp) ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 3. hæð ofan á eins og samþykktar teikningar frá árinu 1927 sýna af íbúðarhúsinu á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. október ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. október 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 10.október 2008.


228. fundur 2008
Garðastræti 21, (fsp) ofanábygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. október 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja 3. hæð ofan á eins og samþykktar teikningar frá árinu 1927 sýna af íbúðarhúsinu á lóð nr. 21 við Garðastræti. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. október 2008.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

508. fundur 2008
Garðastræti 21, (fsp) ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 3. hæð ofan á eins og samþykktar teikningar frá árinu 1927 sýna af íbúðarhúsinu á lóð nr. 21 við Garðastræti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.