Grensásvegur 3-7

Verknúmer : BN038903

508. fundur 2008
Grensásvegur 3-7, endurnýjun á BN036266
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN036266 dags. 24. júlí 2007, þar sem sótt var um leyfi fyrir viðbyggingu (með burðarvirki úr stáli), á annarri hæð húss nr. 3 við Grensásveg, með viðbyggingu er kaffistofa stækkuð og komið fyrir útgangi út á svalir í suður í skrifstofuhúsnæði nr. 5 á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Samþykki meðlóðarhafa fylgdi með deiliskipulagsbreytingu.
Stærðir: Stækkun 68,2 ferm., 233,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 17.046
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


>505. fundur 2008
Grensásvegur 3-7, endurnýjun á BN036266
Sótt er um endurnýjun á byggingaleyfi BN036266 dags. 24. júlí 2007, þar sem sótt var um leyfi fyrir viðbyggingu (með burðarvirki úr stáli), á annarri hæð húss nr. 3 við Grensásveg, með viðbyggingu er kaffistofa stækkuð og komið fyrir útgangi út á svalir í suður í skrifstofuhúsnæði nr. 5 á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Samþykki meðlóðarhafa fylgdi með deiliskipulagsbreytingu.
Stærðir: Stækkun 68,2 ferm., 233,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 17.046
Frestað.
Vantar samþykki vegna nýrra eigenda.