Langholtsvegur 168

Verknúmer : BN038892

507. fundur 2008
Langholtsvegur 168, niðurrif, nýbygging, bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja steinsteyptan bílskúr með áfastri vinnustofu og lagnarými undir við tvíbýlishúsið á lóð nr.168 við Langholtsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. september 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 17. apríl 2008
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 60,7 ferm. 330,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 24.090

Synjað.
Stærð bílgeymslu er ekki í samræmi við ákvæði deiliskipulags, þar kemur fram að stærðin má mest vera 40. ferm.


226. fundur 2008
Langholtsvegur 168, niðurrif, nýbygging, bílgeymsla
Á fundi skipulagsstjóra 19. september 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. september 2008 þar sem sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja steinsteyptan bílskúr með áfastri vinnustofu og lagnarými undir við tvíbýlishúsið á lóð nr.168 við Langholtsveg. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra Laugardals og er nú lagt fram að nýju ásamt eldri umsögn skipulagsstjóra dags. 14. apríl 2008.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 60,7 ferm. 330,0 rúmm.Gjald kr. 7.300 + 24.090.
Frestað. Með vísan til eldri umsagnar skipulagsstjóra er ítrekað að stærð bílgeymslu er ekki í samræmi við ákvæði deiliskipulags Sundahverfis sem tekið er mið af við mat á umsókninni. Byggingarreitur fyrir bílgeymslu skal ekki vera stærri en 40 fm.

225. fundur 2008
Langholtsvegur 168, niðurrif, nýbygging, bílgeymsla
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. september 2008 þar sem sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja steinsteyptan bílskúr með áfastri vinnustofu og lagnarými undir við tvíbýlishúsið á lóð nr.168 við Langholtsveg.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 60,7 ferm. 330,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 24.090

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra Laugardals.

505. fundur 2008
Langholtsvegur 168, niðurrif, nýbygging, bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja steinsteyptan bílskúr með áfastri vinnustofu og lagnarými undir við tvíbýlishúsið á lóð nr.168 við Langholtsveg.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: 60,7 ferm. 330,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 24.090

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.