Starengi 82

Verknúmer : BN038822

504. fundur 2008
Starengi 82, [fsp] afnot af grasflötum
Spurt er hvort leyft yrði að "taka í fóstur" grasflatir sem liggja að lóðamörkum einbýlishúsanna á lóðum nr. 82 og 106 við Starengi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. september 2008 fylgir erindinu.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.


223. fundur 2008
Starengi 82, [fsp] afnot af grasflötum
Á fundi skipulagsstjóra dags. 29. ágúst var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að ,,taka í fóstur" grasflatir sem liggja að lóðamörkum einbýlishúsanna á lóðum nr. 82 og 106 við Starengi. Erindinu var vísað til umsagnar hjá austurteymi. Lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 5. september 2008.
Neikvætt. Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

222. fundur 2008
Starengi 82, [fsp] afnot af grasflötum
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að ,,taka í fóstur" grasflatir sem liggja að lóðamörkum einbýlishúsanna á lóðum nr. 82 og 106 við Starengi.
Vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

502. fundur 2008
Starengi 82, [fsp] afnot af grasflötum
Spurt er hvort leyft yrði að "taka í fóstur" grasflatir sem liggja að lóðamörkum einbýlishúsanna á lóðum nr. 82 og 106 við Starengi.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.