Esjurætur

Verknúmer : BN038804

505. fundur 2008
Esjurætur, (fsp) söluaðstaða
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir færanlegri söluaðstöðu fyrir veitingar við göngustíga við Esjurætur.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. september 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra enda liggi samþykki landeigenda fyrir og annarra leyfisveitenda.


224. fundur 2008
Esjurætur, (fsp) söluaðstaða
Á fundi skipulagsstjóra dags. 29. ágúst var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir færanlegri söluaðstöðu fyrir veitingar við göngustíga við Esjurætur.
Vísað til umfjöllunar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið. Bent er á að afla þarf samþykkis landeiganda fyrir framkvæmdunum.

222. fundur 2008
Esjurætur, (fsp) söluaðstaða
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir færanlegri söluaðstöðu fyrir veitingar við göngustíga við Esjurætur
Vísað til umfjöllunar umhverfisstjóra Skipulags- og byggingarsviðs.

502. fundur 2008
Esjurætur, (fsp) söluaðstaða
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir færanlegri söluaðstöðu fyrir veitingar við göngustíga við Esjurætur
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.