Suđurgata Háskóli Ísl

Verknúmer : BN038543

498. fundur 2008
Suđurgata Háskóli Ísl, reyndarteikning
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum međ lítilsháttar breytingum innanhúss í húsi fyrir skrifstofur Ţjóđminjasafnsins, sem byggt var yfir Atvinnudeild Háskólans á lóđ nr. 43 viđ Suđurgötu.
Gjald kr. 7.300
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.


497. fundur 2008
Suđurgata Háskóli Ísl, reyndarteikning
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum međ lítilsháttar breytingum innanhúss í húsi fyrir skrifstofur Ţjóđminjasafnsins, sem byggt var yfir Atvinnudeild Háskólans á lóđ nr. 43 viđ Suđurgötu.
Gjald kr. 7.300
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


495. fundur 2008
Suđurgata Háskóli Ísl, reyndarteikning
Sótt er um leyfi til ađ endurinnrétta, koma fyrir lyftu og bćta svölum á gafla húss fyrir skrifstofur Ţjóđminjasafnsins, sem byggt var yfir Atvinnudeild Háskólans á lóđ nr. 43 viđ Suđurgötu.
Gjald kr. 7.300
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.