Bitruháls 1

Verknúmer : BN038542

495. fundur 2008
Bitruháls 1, breyting
Sótt er um leyfi til breytinga frá áđur samţykktrum teikningum sbr. erindi BN037956 samţ. 6.5.2008, stćkka móttökurými í suđur, fjölga innkeyrslustútum og stađsteypa móttökurými, einangrađ ađ innan og ofan á steyptri plötu, í stađinn fyrir ađ byggja móttökurými úr stálgrind og samlokueiningum, til bráđabirgđa í ţrjú ár verđa settir einn afdreps- og tveir geymslugámar utan á kćlihús verksmiđjuhúss Auđhumlu svf á lóđ nr. 1 viđ Bitruháls.
Stćkkun 13,2 ferm., 22,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1664
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.