Smárarimi 78

Verknúmer : BN038530

497. fundur 2008
Smárarimi 78, viðbygging við íb.hús og bílageymslu
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að byggja einnar hæðar stækkun úr timbri og steinsteypu við einbýlishúsið og bílgeymsluna á lóð nr. 78 við Smárarima.
Stækkun íbúðar 77,7 ferm. og 302,2 rúmm.
Stækkun bílgeymslu 15,6 ferm. 87,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 27.236
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


495. fundur 2008
Smárarimi 78, viðbygging við íb.hús og bílageymslu
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að byggja einnar hæðar stækkun úr timbri og steinsteypu við einbýlishúsið og bílgeymsluna á lóð nr. 78 við Smárarima.
Stækkun íbúðar 77,7 ferm. og 302,2 rúmm.
Stækkun bílgeymslu 15,6 ferm. 87,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 27.236
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.