Trönuhólar 1

Verknúmer : BN038488

511. fundur 2008
Trönuhólar 1, sameina eignarhluta - br. innra skipulagi
Sótt er um leyfi til ađ sameina tvo eignarhluta í einn, gera breytingar á lóđarskipulagi og byggja áhalda- og geymsluskúr mhl. 02, breyta innra skipulagi og lítillega útliti sambýlisins í húsi á lóđ nr. 1 viđ Trönuhóla.
Stćkkun mhl. 2: 18 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 2.847
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Međ vísan til samţykktar borgarráđs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóđarfrágangi vera lokiđ eigi síđar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis ađ viđlögđum dagsektarákvćđum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Ţinglýsa skal yfirlýsingu um samruna eigna.


507. fundur 2008
Trönuhólar 1, sameina eignarhluta - br. innra skipulagi
Sótt er um leyfi til ađ sameina tvo eignarhluta í einn, gera breytingar á lóđarskipulagi og byggja áhalda- og geymsluskúr mhl. 2, breyta innra skipulagi og lítillega útliti sambýlisins í húsi á lóđ nr. 1 viđ Trönuhóla.
Stćkkun mhl. 2: 18 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 2.847
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


493. fundur 2008
Trönuhólar 1, sameina eignarhluta - br. innra skipulagi
Sótt er um leyfi til ađ sameina tvo matshluta í einn, gera breytingar á lóđarskipulagi, innra skipulagi og lítillega á útliti sambýlisins í húsi á lóđ nr. 1 viđ Trönuhóla.
Gjald kr. 7.300
Frestađ.
Vísađ til athugasemda eldvarnaeftirlits.