Þingvað 29

Verknúmer : BN038348

495. fundur 2008
Þingvað 29, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Málinu fylgir heimild lóðarhafa til að leggja inn teikningar dags. 20. maí 2008 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 222,4 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,2 ferm.
Samtals: 295,7 ferm., 1132,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 82.673
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


493. fundur 2008
Þingvað 29, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Málinu fylgir heimild lóðarhafa til að leggja inn teikningar dags. 20. maí 2008 ásamt úrskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 237,8 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,6 ferm., þakrými xx ferm..
Samtals: 311,5 ferm., 1.184 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 86.432
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


212. fundur 2008
Þingvað 29, nýbygging
Á fundi skipulagsstjóra 30. maí 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. maí 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Erindinu var vísað til meðferðar hjá austurteymi arkitekta og er nú lagt fram að nýju ásamt nýjum nýjum uppdráttum mótt. 6. júní 2008.
Málinu fylgir heimild lóðarhafa til að leggja inn teikningar dags. 20. maí 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 237,8 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,6 ferm., þakrými xx ferm..
Samtals: 311,5 ferm., 1.184 rúmm. Gjald kr. 7.300 + 86.432.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

211. fundur 2008
Þingvað 29, nýbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. maí 2008 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Málinu fylgir heimild lóðarhafa til að leggja inn teikningar dags. 20. maí 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 237,8 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,6 ferm., þakrými xx ferm..
Samtals: 311,5 ferm., 1.184 rúmm. Gjald kr. 7.300 + 86.432
Vísað til meðferðar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

490. fundur 2008
Þingvað 29, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 29 við Þingvað.
Málinu fylgir heimild lóðarhafa til að leggja inn teikningar dags. 20. maí 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 237,8 ferm., bílgeymsla 33,1 ferm., 2. hæð íbúð 40,6 ferm., þakrými xx ferm..
Samtals: 311,5 ferm., 1.184 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 86.432
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.