Fiskislóð 16

Verknúmer : BN038250

502. fundur 2008
Fiskislóð 16, bráðabirgðarl, nýbygging
Sótt er um bráðabirgðastöðuleyfi fyrir fjórar smáíbúðaeiningar á lóð nr. 16 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er óundirritað bréf frá Faxaflóahöfnum um lóðir Lindbergs, sömuleiðis leigusamningur milli Lindbergs og Félagsbústaða ehf. Einnig bréf frá Félagsbústöðum dags. 11.8.2008
Stærðir: Hver eining 24,7 ferm., 75,6 rúmm.
Samtals: 98,8 ferm., 302,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 22.075

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Samþykktin gildir til 1. febrúar 2010.


499. fundur 2008
Fiskislóð 16, bráðabirgðarl, nýbygging
Sótt er um bráðabirgðastöðuleyfi fyrir fjórar smáíbúðaeiningar á lóð nr. 16 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er óundirritað bréf frá Faxaflóahöfnum um lóðir Lindbergs, sömuleiðis leigusamningur milli Lindbergs og Félagsbústaða ehf.
Stærðir: Hver eining 24,7 ferm., 75,6 rúmm.
Samtals: 98,8 ferm., 302,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 22.075

Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Gera grein fyrir tímalengd stöðuleyfis.


489. fundur 2008
Fiskislóð 16, bráðabirgðarl, nýbygging
Sótt er um bráðabirgðastöðuleyfi fyrir fjórar smáíbúðaeiningar á lóð nr. 16 við Fiskislóð.
Stærðir: hver eining 24,7 ferm., 75,6 rúmm.
Samtals: 98,8 ferm., 302,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xxxx

Frestað.
Gera grein fyrir lóðarhafa og samþykki hans.