Urðarbrunnur 42

Verknúmer : BN038247

498. fundur 2008
Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Erindinu fylgir útreikningur á öryggisfjarlægð að byggingum á aðlægum lóðum frá verkfræðistofunni Mannvit dags. 20. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 70.518
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


496. fundur 2008
Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Erindinu fylgir útreikningur á öryggisfjarlægð að byggingum á aðlægum lóðum frá verkfræðistofunni Mannvit dags. 20. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Frestað.
Gróður á uppdrætti ekki í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar.


495. fundur 2008
Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Erindinu fylgir útreikningur á öryggisfjarlægð að byggingum á aðlægum lóðum frá verkfræðistofunni Mannvit dags. 20. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


137. fundur 2008
Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Ráðið gerir ekki athugasemdir við að veitt verði byggingarleyfi þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir í samræmi við athugasemdir.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


489. fundur 2008
Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.