Lambhagavegur 9

Verknúmer : BN038100

492. fundur 2008
Lambhagavegur 9, verslunar og þjónustuhús
Sótt er um leyfi til að byggja verslunar- lager- og skrifstofuhúsnæði sem er með burðarvirki að mestu úr steypu og stálgrind að hluta, byggingin er á fjórum hæðum að hluta, með lagerrými í kjallara ásamt opnum bílgeymslu við suðurendan, húsið sem er með flötu þakformi á lóðinni nr. 9 við Lambhagaveg.
Meðfylgjandi er brunaskýrsla 2. apríl 2008.
Meðfylgjandi einnig vottorð vegna framleiðslu á holplötum
Stærðir: 1. hæð 1.460,9 ferm., 2. hæð 268,8 ferm., 3. hæð 663,9 ferm., 4. hæð 219,2 ferm. B-rými 252,9 ferm., 904,8 rúmm. Samtals 2.612,8 ferm., 11.943,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 871.839
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


487. fundur 2008
Lambhagavegur 9, verslunar og þjónustuhús
Sótt er um leyfi til að byggja verslunar- lager- og skrifstofuhúsnæði sem er með burðarvirki að mestu úr steypu og stálgrind að hluta, byggingin er á fjórum hæðum að hluta, með lagerrými í kjallara ásamt opnum bílgeymslu við suðurendan, húsið sem er með flötu þakformi á lóðinni nr. 9 við Lambhagaveg.
Meðfylgjandi er brunaskýrsla 2. apríl 2008.
Stærðir: 1. hæð 1.460,9 ferm., 2. hæð 268,8 ferm., 3. hæð 663,9 ferm., 4. hæð 219,2 ferm. B-rými 252,9 ferm., 904,8 rúmm. Samtals 2.612,8 ferm., 11.943,0 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 871.839
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.