Sörlaskjól 24

Verknúmer : BN037865

494. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Sótt erum leyfi til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Grenndarkynning stóð frá 2. maí til og með 30. maí 2008. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir:
Einar T. Einarsson Ægissíðu 117 dags. 29. maí, Karl Már Einarsson Sörlaskjóli 26 dags. 29. maí 2008,
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008
og 15. apríl 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.680
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


138. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. apríl 2008 þar sem sótt erum leyfi til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008
og 15. apríl 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm. Gjald kr. 7.300 + 11.680
Grenndarkynningin stóð frá 2. maí til og með 30. maí 2008. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir:
Einar T. Einarsson Ægissíðu 117 dags. 29. maí, Karl Már Einarsson Sörlaskjóli 26 dags. 29. maí 2008. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ráðið gerir ekki athugasemdir við að byggingarleyfi verði gefið út þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.


212. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. apríl 2008 þar sem sótt erum leyfi til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008
og 15. apríl 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.680
Grenndarkynningin stóð frá 2. maí til og með 30. maí 2008. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir:
Einar T. Einarsson Ægissíðu 117 dags. 29. maí, Karl Már Einarsson Sörlaskjóli 26 dags. 29. maí 2008,
Vísað til skipulagsráðs.

207. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. apríl 2008 þar sem sótt erum leyfi til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008
og 15. apríl 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.680
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Sörlaskjóli 22 og 26 ásamt Ægissíðu 115 og 117.

487. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Sótt erum leyfi til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008
og 15. apríl 2008, ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.680
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta 101B og 102B dags. 26. febrúar.
Sérstök athygli er vakin á umsögn skipulagsstjóra frá 7. mars 2008.


484. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Sótt erum leyfi til fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs og til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Ennfremur bréf hönnuðar dags. 11. mars 2008 og yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags. sama dag.
Áður gerð stækkun bílskúrs: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun húss: 47 ferm., 160 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 11.680
Frestað.
Vegna framhalds málsins er nauðsynlegt að fara eftir umsögn skipulagsstjóra.


483. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Sótt erum leyfi til fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs og til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. mars 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Áður gerð stækkun bílskúrs: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun húss: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sérstaklega er vakin athygli á athugasemdum skipulagsstjóra frá 7. mars 2008.


202. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. mars 2008 þar sem sótt erum leyfi til fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs og til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 7. mars 2008.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008.
Áður gerð stækkun bílskúrs: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun húss: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

482. fundur 2008
Sörlaskjól 24, hækkun ports, kvistir o.fl.
Sótt erum leyfi til fyrir áður gerðri stækkun bílskúrs og til að hækka hús, byggja tvo nýja kvisti, breyta kvisti og gluggum sem fyrir eru, stækka svalir, grafa frá kjallara og breyta innra skipulagi einbýlishússins á lóðinni nr. 24 við Sörlaskjól.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 26. febrúar 2008.
Áður gerð stækkun bílskúrs: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun húss: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.