Urðarbrunnur 44

Verknúmer : BN037831

484. fundur 2008
Urðarbrunnur 44, tveggja hæða einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús úr forsteyptum einingum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 44 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir yfirlýsing um stöðu vottunarferlis á forsteyptum einingum dags. 20. desember 2007 og vottun vegna framleiðslu á filigranplötum útg. 12. janúar 2006.
Stærð: 1. hæð íbúð 108 ferm., 2. hæð íbúð 65,8 ferm., bílgeymsla 30,8 ferm.
Samtals 204,6 ferm., 686,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 50.136
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


482. fundur 2008
Urðarbrunnur 44, tveggja hæða einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús úr forsteyptum einingum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 44 við Gerðarbrunn.
Stærð: 1. hæð íbúð 108 ferm., 2. hæð íbúð 65,8 ferm., bílgeymsla 30,8 ferm.
Samtals 204,6 ferm., 686,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 50.136
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.