Meðalholt 3

Verknúmer : BN037706

482. fundur 2008
Meðalholt 3, (fsp) svalir
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum og til að síkka glugga og gera svalhurðir til suðurs úr íbúðum 1. hæðar sbr. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 3 við Meðalholt. Erindinu var vísað til meðferðar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 26. febrúar 2008.
Nei.
Ekki er til deiliskipulag af reitnum. Samræmist ekki byggðarmynstri samanber umsögn skipulagsstjóra


201. fundur 2008
Meðalholt 3, (fsp) svalir
Á fundi skipulagsstjóra 15. febrúar 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum og til að síkka glugga og gera svalhurðir til suðurs úr íbúðum 1. hæðar sbr. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 3 við Meðalholt. Erindinu var vísað til meðferðar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 26. febrúar 2008.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

200. fundur 2008
Meðalholt 3, (fsp) svalir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. febrúar 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum og til að síkka glugga og gera svalhurðir til suðurs úr íbúðum 1. hæðar sbr. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 3 við Meðalholt.
Vísað til meðferðar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

479. fundur 2008
Meðalholt 3, (fsp) svalir
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir svölum og til að síkka glugga og gera svalhurðir til suðurs úr íbúðum 1. hæðar sbr. meðfylgandi skissu á lóðinni nr. 3 við Meðalholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.