Ánanaust 3

Verknúmer : BN037662

480. fundur 2008
Ánanaust 3, niðurrif á skemmu 6 mathshluti
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á skemmu vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda skv. deiliskipulagsbreytingu samþ. í borgarráði 8. febrúar 2007 og birt í í B-deild stjórnartíðinda 28. febrúar 2007 á Héðinsreit við Vesturgötu/Ánanaust/Mýrargötu.
(Áður hefur verið sótt um leyfi fyrir niðurifi á eignarhluta 01-02-03-04 og 05 og er búið að rífa þá eignarhluta).
Meðfylgjandi er "Vesturgata 64, samrunaskjal" þar koma fram staðreyndir um Ánanaust 3.
Stærðir skemmu: Mh.06-0101, fastanúmer 200-0272 ferm. 432 ferm., 2549 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


478. fundur 2008
Ánanaust 3, niðurrif á skemmu 6 mathshluti
Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á skemmu vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda skv. deiliskipulagsbreytingu samþ. í borgarráði 8.2.2007 og birt í í B-deild stjórnartíðinda 28.2.2007 á Héðinsreit við Vesturgötu/Ánanaust/Mýrargötu.
(Áður hefur verið sótt um leyfi fyrir niðurifi á eignarhluta 01-02-03-04 og 05 og er búið að rífa þá eignarhluta).
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera grein fyrir fastanúmerum og stærðum í ferm. og rúmm.