Vatnsstígur 12

Verknúmer : BN037591

476. fundur 2008
Vatnsstígur 12, Niðurrif bílskúr 02 0101
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr á lóðinni nr. 12 við Vatnsstíg.
Fastanúmer 200-3330, landnúmer 101077, auðkenni 224-1718.
Stærð niðurrifs: Matshluti 02- 0101 42,8 ferm.
Málinu fylgir makaskiptasamningur dags. 5. desember 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.