Gerðarbrunnur 12 - 14

Verknúmer : BN037559

479. fundur 2008
Gerðarbrunnur 12 - 14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum úr forsteyptum einingum á lóð nr. 12 - 14 við Gerðarbrunn.
Meðfylgjandi er: Yfirlýsing um stöðu vottunarferils byggingarvöru dags. 20.12.2007
Stærðir: Matshluti 01, íbúð kjallari 54,4 ferm., 1. hæð 76,4 ferm., 2. hæð 107,1 ferm., samtals 237,9 ferm. bílgeymsla 33,6 ferm. samtals 271,5 ferm., 850 rúmm.
Matshluti 02 sama og matshluti 01.
Samtals allt húsið 543 ferm., 1700 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 124.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottun eininga fyrir úttekt á botnplötu.


478. fundur 2008
Gerðarbrunnur 12 - 14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum úr steinsteypu á lóð nr. 12 - 14 við Gerðarbrunn.
Stærðir: Matshluti 01, íbúð kjallari, 1. hæð, 2. hæð, samtals ferm. bílgeymsla ferm. samtals ferm. rúmm.
Matshluti 02 xxx stærðum á teikningu og í skráningartöflu ber ekki saman
Gjald kr. 7.300 + xxxx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


476. fundur 2008
Gerðarbrunnur 12 - 14, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum úr steinsteypu á lóð nr. 12 - 14 við Gerðarbrunn.
Stærðir: Matshluti 01, íbúð kjallari, 1. hæð, 2. hæð, samtals ferm. bílgeymsla ferm. samtals ferm. rúmm.
Matshluti 02 xxx stærðum á teikningu og í skráningartöflu ber ekki saman
Gjald kr. 7.300 + xxxxxxx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.