Hesthamrar 13

Verknúmer : BN037498

475. fundur 2008
Hesthamrar 13, rífa sólstofu og byggja viðbyggingu
Sótt er um leyfi til að rífa sólstofu og byggja í staðinn viðbyggingu sunnan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Hesthamra. Útskrit úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. janúar s.l. fylgir erindinu.
Niðurrif: Sólstofa 15,7 ferm., 53,4 rúmm.
Stækkun: 30,7 ferm., 108,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.358
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


195. fundur 2008
Hesthamrar 13, rífa sólstofu og byggja viðbyggingu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. janúar 2008 þar sem sótt er um leyfi til að rífa sólstofu og byggja í staðinn viðbyggingu sunnan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Hesthamra.
Niðurrif: Sólstofa 15,7 ferm., 53,4 rúmm.
Stækkun: 30,7 ferm., 108,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.358
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.

474. fundur 2008
Hesthamrar 13, rífa sólstofu og byggja viðbyggingu
Sótt er um leyfi til að rífa sólstofu og byggja í staðinn viðbyggingu sunnan við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Hesthamra.
Niðurrif: Sólstofa 15,7 ferm., 53,4 rúmm.
Stækkun: 30,7 ferm., 108,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.358
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðuna um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta A1 og A2 dags. 21. desember 2007.
Vantar rafræna skráningartöflu