Bćjarháls, Réttarháls

Verknúmer : BN037434

490. fundur 2008
Bćjarháls, Réttarháls, reyndarteikningar
Sótt er leyfi fyrir reyndarteikningum af ţeim breytingum, sem gerđar hafa veriđ af Norđurhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (verkstćđi og skrifstofur). á lóđ nr. 1 viđ Bćjarháls. (áđur lóđ nr. 2 viđ Réttarháls).
Jafnframt er erindi BN029627 dregiđ til baka.
Međfylgjandi er A) Bréf frá arkitekt dags. 19.2.2008.
B) Skýringamyndir á A-3 blađi sem sýnir bygginguna fyrir og eftir breytingar. C) Brunahönnun dags. 22.8.2005, ásamt stađfestingu vegna breytinga dags. 18.2.2008.
D) Teikningar á A-3 frá 2004, sem voru nánast samţykktar, en strönduđu á ófrágengnum málum á lóđamörkum.
Stćkkun: 524,4 ferm., 1995,5 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 145.379
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er ađ eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé ţinglýst til ţess ađ samţykktin öđlist gildi.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


482. fundur 2008
Bćjarháls, Réttarháls, reyndarteikningar
Sótt er leyfi fyrir reyndarteikningum af ţeim breytingum, sem gerđar hafa veriđ af Norđurhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (verkstćđi og skrifstofur). á lóđ nr. 1 viđ Bćjarháls. (áđur lóđ nr. 2 viđ Réttarháls).
Jafnframt er erindi BN029627 dregiđ til baka.
Međfylgjandi er A) Bréf frá arkitekt dags. 19.2.2008.
B) Skýringamyndir á A-3 blađi sem sýnir bygginguna fyrir og eftir breytingar. C) Brunahönnun dags. 22.8.2005, ásamt stađfestingu vegna breytinga dags. 18.2.2008.
D) Teikningar á A-3 frá 2004, sem voru nánast samţykktar, en strönduđu á ófrágengnum málum á lóđamörkum.
Gjald kr. 6.800
Frestađ.
Vantar samţykki međeigenda vegna útlitsbreytinga.


473. fundur 2007
Bćjarháls, Réttarháls, reyndarteikningar
Sótt er leyfi fyrir reyndarteikningum af ţeim breytingum, sem gerđar hafa veriđ af Norđurhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (verkstćđi og skrifstofur). á lóđ nr. 1 viđ Bćjarháls.
Gjald kr. 6.800
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.