Skipholt 36

Verknúmer : BN037416

474. fundur 2008
Skipholt 36, (fsp) kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti í líkingu við það sem sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 36 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. janúar 2008 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra, þ.e. breytingin myndi hafa veruleg neikvæð áhrif á útlit hússins og er ekki í neinu samræmi við aðrar byggingar á reitnum.


194. fundur 2007
Skipholt 36, (fsp) kvistir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. desember 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti í líkingu við það sem sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 36 við Skipholt. Erindinu var vísað til umfjöllunar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 27. desember 2007.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

193. fundur 2007
Skipholt 36, (fsp) kvistir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. desember 2007 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti í líkingu við það sem sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 36 við Skipholt.
Vísað til umfjöllunar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

473. fundur 2007
Skipholt 36, (fsp) kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja kvisti í líkingu við það sem sýnt er á meðfylgjandi skissum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 36 við Skipholt.
Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra