Borgartún 8-16

Verknúmer : BN037406

473. fundur 2007
Borgartún 8-16, breytingar bílakjallara, útlit fl.
Sótt er um leyfi fyrir nýjum flóttaleiðum frá bílakjallara upp á torg einnig tröppum frá bílkjallara á hæðinni -2 og upp á hæð -1 einnig skráningabreytingu þar sem hluti bílkjallara á hæð -1 og -2 tilheyri nú H1 í atvinnuhúsnæðinu Höfðatorgi á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún.
Meðfylgandi er endurskoðuð skýrsla brunahönnuðar dags. 4. desember 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Uppgjör vegna bílastæða bíður fullnaðar uppdrátta af lóðinni.


472. fundur 2007
Borgartún 8-16, breytingar bílakjallara, útlit fl.
Sótt er um leyfi fyrir nýjum flóttaleiðum frá bílakjalla upp á torg einnig tröppum frá bílkjallara á hæðinni -2 og upp á hæð -1 einnig skráningabreytingu þar sem hluti bílkjallara á hæð -1 og -2 tilheyri nú H1 í atvinnuhúsnæðinu Höfðatorgi á lóðinni nr. 8-16 við Borgartún.
Meðfylgandi er endurskoðuð skýrsla brunahönnuðar dags. 4. desember 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.