Thorsvegur 1

Verkn˙mer : BN037323

470. fundur 2007
Thorsvegur 1, loftnetab˙na­ur fyrir GSM
Sˇtt er um leyfi til a­ setja farsÝmaloftnet ß nor­vesturhorn Korp˙lfssta­a ß lˇ­ nr. 1 vi­ Thorveg.
Me­fylgjandi er brÚf framkvŠmdara­ila ßsamt afriti af leigusamningi vi­ lˇ­arhafa dags. 12. nˇvember 2007.
Gjald kr. 6.800
Sam■ykkt.
SamrŠmist ßkvŠ­um laga nr. 73/1997.