Friggjarbrunnur 32

Verknúmer : BN037311

471. fundur 2007
Friggjarbrunnur 32, leyfi fyrir gluggalausum kj.
Sótt er um leyfi til að innrétta gluggalausan kjallara undir föndurherbergi og geymslu í einbýlishúsinu á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. nóvember og 30. nóvember 2007 fylgir erindinu.
Stærðir kjallara: 74,8 ferm., 198,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 13.477
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vakin hefur verið athygli á að flóttaleið vantar úr föndurherbergi, án þess að umsækjandi hafi tekið tillit ábendingarinnar, er það á ábyrgð umsækjenda og hönnuða.


190. fundur 2007
Friggjarbrunnur 32, leyfi fyrir gluggalausum kj.
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. nóvember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta gluggalausan kjallara undir föndurherbergi og geymslu í einbýlishúsinu á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Stærðir kjallara: 74,8 ferm., 198,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 13.477
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

470. fundur 2007
Friggjarbrunnur 32, leyfi fyrir gluggalausum kj.
Sótt er um leyfi til að innrétta gluggalausan kjallara undir föndurherbergi og geymslu í einbýlishúsinu á lóð nr. 32 við Friggjarbrunn.
Stærðir kjallara: 74,8 ferm., 198,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 13.477
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.