Freyjubrunnur 10-14

Verknúmer : BN037288

471. fundur 2007
Freyjubrunnur 10-14, raðhús 3 íb
Sótt er um leyfi til að byggja þrjú tvílyft steinsteypt raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 10-14 við Freyjubrunn.
Stærð húss nr. 10 og 14: 1. hæð íbúð 109 ferm., 2. hæð íbúð 72,1 ferm., bílgeymsla 30,7 ferm. Samtals 211,8 ferm.
Hús nr. 12: 1. hæð íbúð 116,3 ferm., 2. hæð íbúð 78,2 ferm., bílgeymsla 31,9 ferm. Samtals 226,4 ferm.
Freyjubrunnur 10-14 samtals 650 ferm., 2262,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 153.857

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


116. fundur 2007
Freyjubrunnur 10-14, raðhús 3 íb
Sótt er um leyfi til að byggja þrjú tvílyft steinsteypt raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 10-14 við Freyjubrunn.
Stærð húss nr. 10 og 14: 1. hæð íbúð 109 ferm., 2. hæð íbúð 72,1 ferm., bílgeymsla 30,7 ferm. Samtals 211,8 ferm.
Hús nr. 12: 1. hæð íbúð 116,3 ferm., 2. hæð íbúð 78,2 ferm., bílgeymsla 31,9 ferm. Samtals 226,4 ferm.
Freyjubrunnur 10-14 samtals 650 ferm., 2262,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 153.857

Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.