Iðunnarbrunnur 8

Verknúmer : BN037192

471. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 8, einb.hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús að hluta til klætt með málmklæðningu, með innbyggðri bílageymslu á lóð nr. 8 við Iðunnarbrunn.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags. 30.október 2007
Meðfylgjandi er einnig bréf hönnuða dags. 20.11.2007
Stærðir: Íbúð ; Kjallari 59,4 ferm., 1.hæð 98,5 ferm., 2. hæð 127,7 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm. gluggalaus geymsla innangeng frá íbúð í kjallara 79,5 ferm., samtals 398,7 ferm., 1.220,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 82.973
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


470. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 8, einb.hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús að hluta til klætt með málmklæðningu, með innbyggðri bílageymslu á lóð nr. 8 við Iðunnarbrunn.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags. 30.október 2007
Meðfylgjandi er einnig bréf hönnuða dags. 20.11.2007
Stærðir: Íbúð: Kjallari 59,4 ferm., 1.hæð 98,5 ferm., 2. hæð 127,7 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm. gluggalaus geymsla innangeng frá íbúð í kjallara 79,5 ferm., samtals 398,7 ferm., 1.220,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 82.973
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


468. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 8, einb.hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús að hluta til klætt með málmklæðningu, með innbyggðri bílageymslu á lóð nr. 8 við Iðunnarbrunn.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags.30. október 2007
Stærð: Íbúð: kjallari 138,9 ferm., 1.hæð 98,2 ferm., 2. hæð 127,7 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm. samtals 398,4 ferm., 1.224,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 83.273
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


114. fundur 2007
Iðunnarbrunnur 8, einb.hús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús að hluta til klætt með málmklæðningu, með innbyggðri bílageymslu á lóð nr. 8 við Iðunnarbrunn.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags.30.okt.2007
Stærð: íbúð: kjallari 138,9 ferm., 1.hæð 98,2 ferm., 2. hæð 127,7 ferm., bílgeymsla 33,6 ferm. samtals 398,4 ferm., 1.224,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 83.273
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.