Karfavogur 32

Verknúmer : BN037115

113. fundur 2007
Karfavogur 32, tveggja hæða hús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr forsteyptum einingum, hæð og ris, steinað að utan með innbyggðri bílgeymslu og til að koma fyrir þrem bílastæðum á lóðinni nr. 32 við Karfavog.
Stærð: 1. hæð íbúð 103,3 ferm., bílgeymsla 26,4 ferm., 2. hæð íbúð 127,2 ferm.
Samtals 265,1 ferm., 863,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 58.738
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.